SEGÐU ÞEIM AÐ ÉG ELSKA ÞAU
Þú hefur aðgang að hverjum einasta hluta krafts og kærleik Guðs – í dag! Og þú ert ekki bara andlit í fjöldanum. Guð elskar þig eins og þú værir eina manneskjan í heiminum. Vandamálið er að þú, eins og flestir, skilur það kannski ekki… eða þú veist það í huganum en finnur það kannski ekki með hjarta þínu. Núna getur þú það.